• 1 pakki Hälsans kök Bollur
  • 250g cherry eða kisuberjatómatar
  • 1 msk sítrónusaft
  • 2 msk ferskt oreganó, fín saxað
  • 2 stk rauðlaukur
  • 1 stk kúrbítur
  • 2 msk ólífuolía
  • Salt og pipar
  • 4 stk gillspjót 25 cm

Aðferð

Skerið tómata í tvennt og kreistið sítrónu yfir ásamt salti og pipar og oreganó, kælið. Skerið lauk í lauf ca.6 stk hver laukur.

Skerið kúrbít í 12 langar skífur. Þræðið bollur,kúrbít og lauf til skiptis á grillspjótin penslið með ólífuolíu og grillið í 6-8 mín snúið reglulega.

 

Berið fram með tómatsalati.